Mikilvægt að bjóða erlendum blaðamönnum 2. júní 2010 23:07 Andrés Jónsson segir að auglýsingar virki. „Við þurfum að segja fólki að við séum búin að vinna úr þeirri stöðu sem það telur að hér hafi verið uppi," segir Andrés Jónsson almannatengslafulltrúi um markaðsátakið „Inspired by Iceland". Hann telur að flestir útlendingar sem hugsi til Íslands telji sig hafa tvennt á hreinu um landið; að hér séu allir blankir og að hér sé allt í ösku. Þeir sem markaðssetji Ísland fyrir ferðamenn koma þeim skilaboðum áleiðis að búið sé að vinna úr þessari stöðu í stað þess að afneita henni. Andrés ræddi um markaðsátakið í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar sagði Andrés að auglýsingar hefðu verið nýttar í mörgum heimsálfum til að vekja athygli ferðamanna. Það væri vísbending um að auglýsingar virkuðu. Andrés sagðist líka hafa trú á þeirri aðferð að bjóða hingað til lands blaðamönnum og kynna fyrir þeim það sem væri í boði fyrir ferðamenn. „Flugfélögin hafa verið að gera það og Ferðamálastofa líka. Það er tiltölulega ódýr leið og ég veit að partur af þessu markaðsátaki sem er núna í gangi er að fjölga þeim blaðamönnum sem hingað koma," sagði Andrés. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
„Við þurfum að segja fólki að við séum búin að vinna úr þeirri stöðu sem það telur að hér hafi verið uppi," segir Andrés Jónsson almannatengslafulltrúi um markaðsátakið „Inspired by Iceland". Hann telur að flestir útlendingar sem hugsi til Íslands telji sig hafa tvennt á hreinu um landið; að hér séu allir blankir og að hér sé allt í ösku. Þeir sem markaðssetji Ísland fyrir ferðamenn koma þeim skilaboðum áleiðis að búið sé að vinna úr þessari stöðu í stað þess að afneita henni. Andrés ræddi um markaðsátakið í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar sagði Andrés að auglýsingar hefðu verið nýttar í mörgum heimsálfum til að vekja athygli ferðamanna. Það væri vísbending um að auglýsingar virkuðu. Andrés sagðist líka hafa trú á þeirri aðferð að bjóða hingað til lands blaðamönnum og kynna fyrir þeim það sem væri í boði fyrir ferðamenn. „Flugfélögin hafa verið að gera það og Ferðamálastofa líka. Það er tiltölulega ódýr leið og ég veit að partur af þessu markaðsátaki sem er núna í gangi er að fjölga þeim blaðamönnum sem hingað koma," sagði Andrés.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira