Ráðherra gerir ráð fyrir óbreyttum rekstri Sólheima Valur Grettisson skrifar 15. desember 2010 16:35 Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra. „Ég skil ekki þessa nálgun þeirra," segir Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, um þá ákvörðun fulltrúaráðs Sólheima að heimila framkvæmdastjórn heimilisins að segja upp þjónustu við fatlaða. Þá hefur áfallateymi verið skipað til þess að aðstoða íbúa Sólheima við að takast á við breyttar aðstæður. Guðbjartur segist ekki vita til þess að þjónustan við Sólheima verði með breyttu sniði og bætir hann við að Sólheimar hafi ekki viljað setjast að samningaborðinu með Árborg um málið. Til stendur að færa þjónustu við fatlaða til sveitarfélaganna og það á einnig við um Sólheima. Guðbjartur segir ekki ástæðu til þess að taka Sólheima sérstaklega út fyrir sviga og halda þeim innan fjárlaga ríkisins. „Þessi gagnrýni kom flatt upp á okkur," segir Guðbjartur spurður út í blaðamannafundinn með fulltrúaráðinu í dag. Fram kom á fundinum að öllum tilraunum Sólheima til lausnar á vandanum hefði verið hafnað af stjórnvöldum. „Ég átta mig ekki á því hvaðan þetta upphlaup kemur," segir Guðbjartur, sem segir fulltrúaráðið vera að spá um framtíðina varðandi afkomu Sólheima, enda hafi ekki verið samið um málið. Hann segist ekki búast við neinu öðru en að Sólheimar verði reknir með óbreyttum hætti. Tengdar fréttir Segir forráðamenn Sólheima á hálum ís „Þetta er ótrúleg framkoma við fólk – við skjólstæðinga,“ skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni. 15. desember 2010 16:02 Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10 Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira
„Ég skil ekki þessa nálgun þeirra," segir Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, um þá ákvörðun fulltrúaráðs Sólheima að heimila framkvæmdastjórn heimilisins að segja upp þjónustu við fatlaða. Þá hefur áfallateymi verið skipað til þess að aðstoða íbúa Sólheima við að takast á við breyttar aðstæður. Guðbjartur segist ekki vita til þess að þjónustan við Sólheima verði með breyttu sniði og bætir hann við að Sólheimar hafi ekki viljað setjast að samningaborðinu með Árborg um málið. Til stendur að færa þjónustu við fatlaða til sveitarfélaganna og það á einnig við um Sólheima. Guðbjartur segir ekki ástæðu til þess að taka Sólheima sérstaklega út fyrir sviga og halda þeim innan fjárlaga ríkisins. „Þessi gagnrýni kom flatt upp á okkur," segir Guðbjartur spurður út í blaðamannafundinn með fulltrúaráðinu í dag. Fram kom á fundinum að öllum tilraunum Sólheima til lausnar á vandanum hefði verið hafnað af stjórnvöldum. „Ég átta mig ekki á því hvaðan þetta upphlaup kemur," segir Guðbjartur, sem segir fulltrúaráðið vera að spá um framtíðina varðandi afkomu Sólheima, enda hafi ekki verið samið um málið. Hann segist ekki búast við neinu öðru en að Sólheimar verði reknir með óbreyttum hætti.
Tengdar fréttir Segir forráðamenn Sólheima á hálum ís „Þetta er ótrúleg framkoma við fólk – við skjólstæðinga,“ skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni. 15. desember 2010 16:02 Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10 Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira
Segir forráðamenn Sólheima á hálum ís „Þetta er ótrúleg framkoma við fólk – við skjólstæðinga,“ skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni. 15. desember 2010 16:02
Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10
Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13