Segir forráðamenn Sólheima á hálum ís Valur Grettisson skrifar 15. desember 2010 16:02 Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. „Þetta er ótrúleg framkoma við fólk - við skjólstæðinga," skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni. Þar gagnrýnir hún forráðamenn Sólheima í Grímsnesi harðlega og segir þá á hálum ís en þeir héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir tilkynntu að þjónustu við fatlaða yrði hætt vegna þess að félagsmálaráðuneytið hefði tilkynnt að fjárveitingar til Sólheima féllu niður um áramótin. Ólína skrifar á bloggið sitt: „Málið snýst um flutning málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Gert er ráð fyrir sama fjármagni til heimilisins og verið hefur undanfarin ár. Sú „alvarlega staða" sem forsvarsmenn Sólheima tala um í fréttum er stormur í vatnsglasi - og sé hún jafn alvarleg og þeir vilja meina, þá er lágmark að málið sé rætt á vitrænum forsendum hjá þeim sem hafa raunverulega um framtíð heimilisins að segja. En að beita fyrir sig varnarlausu fólki og misnota tilfinningalíf þess með þeim hætti sem hér er gert, það er ekki boðleg aðferð." Þá sakar Ólina forráðmenn um að skapa óöryggi og ótta hjá heimilismönnum Sólheima. „Vistfólk á Sólheimum á það síst skilið að vera notað með þessum hætti í deilu forsvarsmanna heimilisins við stjórnvöld," skrifar hún svo. Hún vandar forráðamönnum ekki kveðjurnar í lokin og skrifar: „Sólheimar í Grímsnesi voru stofnaðir með göfugt markmið á sínum tíma. Það væri óskandi að menn einbeittu sér nú að hinum háleitari markmiðum starfseminnar." Pistilinn má lesa hér í heild. Tengdar fréttir Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10 Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
„Þetta er ótrúleg framkoma við fólk - við skjólstæðinga," skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni. Þar gagnrýnir hún forráðamenn Sólheima í Grímsnesi harðlega og segir þá á hálum ís en þeir héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir tilkynntu að þjónustu við fatlaða yrði hætt vegna þess að félagsmálaráðuneytið hefði tilkynnt að fjárveitingar til Sólheima féllu niður um áramótin. Ólína skrifar á bloggið sitt: „Málið snýst um flutning málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Gert er ráð fyrir sama fjármagni til heimilisins og verið hefur undanfarin ár. Sú „alvarlega staða" sem forsvarsmenn Sólheima tala um í fréttum er stormur í vatnsglasi - og sé hún jafn alvarleg og þeir vilja meina, þá er lágmark að málið sé rætt á vitrænum forsendum hjá þeim sem hafa raunverulega um framtíð heimilisins að segja. En að beita fyrir sig varnarlausu fólki og misnota tilfinningalíf þess með þeim hætti sem hér er gert, það er ekki boðleg aðferð." Þá sakar Ólina forráðmenn um að skapa óöryggi og ótta hjá heimilismönnum Sólheima. „Vistfólk á Sólheimum á það síst skilið að vera notað með þessum hætti í deilu forsvarsmanna heimilisins við stjórnvöld," skrifar hún svo. Hún vandar forráðamönnum ekki kveðjurnar í lokin og skrifar: „Sólheimar í Grímsnesi voru stofnaðir með göfugt markmið á sínum tíma. Það væri óskandi að menn einbeittu sér nú að hinum háleitari markmiðum starfseminnar." Pistilinn má lesa hér í heild.
Tengdar fréttir Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10 Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10
Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13