Innlent

Barist um fyrsta sætið

Þorleifur Gunnarsson.
Þorleifur Gunnarsson.

Borgarfulltrúi Vinstri grænna, Þorleifur Gunnlaugsson, hefur gefið kost á sér í fyrsta sætið í forvali flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Forvalið fer fram í byrjun febrúar en þegar hefur Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi VG, sóst eftir sama sæti.

Þorleifur hefur sinnt starfi borgarfulltrúa síðan 2007.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×