Borga mörg hundruð milljónir í leigu en eiga autt húsnæði Höskuldur Kári Schram skrifar 21. janúar 2010 18:45 Á sama tíma og Reykjavíkurborg greiðir mörg hundruð milljónir króna á ári í leigu fyrir skrifstofuhúsnæði stendur húsnæði í eigu borgarinnar tómt og ónotað. „Reykjavíkurborg tók fyrir nokkrum árum að leigu skrifstofuhúsnæði hér við Höfðatorg og borgar fyrir það tæpar sex hundruð milljónir króna á ári. Borgin á hins vegar fjölmargar fasteignir sem ekki eru í notkun," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Þannig hefur skrifstofuhúsnæði við Tjarnargötu sem áður hýsti innri endurskoðun borgarinnar staðið tómt í meira en eitt ár. Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir augljóst að þetta fyrirkomulag skili lítilli hagræðingu. „Við sjáum hér að þetta húsnæði borgarinnar stendur autt á meðan verið er að leigja undir starfsemi borgarinnar í höfðatorgi. og ef við lítum hér yfir götuna að þá voru þar starfsmenn fjármálaskrifstofu á annarri hæð fluttir yfir í höfðatorg og leigt undir þá þar og ekkert nýtt hefur komið í staðinn inni í ráðhúsi og önnur hæðin stendur nú hálftóm," segir Sigrún Elsa. Sigrún bendir á að húsnæðiskostnaður borgarinnar hafi aukist rúma fjóra milljarða á yfirstandandi kjörtímabili. Þannig hefur húsnæðiskostnaður menntasvið farið úr 16 prósent af heildarútgjöldum í 22 prósent. „Við sjáum það þegar svo er komið og verið er að skera niður og ekki til endalaust fé til að setja í þessa málaflokka að þá þrengir það að innra starfi og þá þarf að skera þar meira niður." Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, bendir á að Dagur B. Eggertsson, hafi í sinni borgarstjórnartíð skrifað undir 25 ára leigusamning vegna Höfðatorgs. Núverandi borgarstjórnarmeirihluti leiti nú leiða til að nýta það húsnæði sem best og ná fram hagræðingu með því móti. Þá sé allur samanburður á húsnæðiskostnaði undafarinnar ára villandi vegna þeirra breytinga sem gerðar voru þegar eignarekstur borgarinnar var settur undir einn en við þær breytingar kom upp ýmis falinn kostnaður. Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira
Á sama tíma og Reykjavíkurborg greiðir mörg hundruð milljónir króna á ári í leigu fyrir skrifstofuhúsnæði stendur húsnæði í eigu borgarinnar tómt og ónotað. „Reykjavíkurborg tók fyrir nokkrum árum að leigu skrifstofuhúsnæði hér við Höfðatorg og borgar fyrir það tæpar sex hundruð milljónir króna á ári. Borgin á hins vegar fjölmargar fasteignir sem ekki eru í notkun," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Þannig hefur skrifstofuhúsnæði við Tjarnargötu sem áður hýsti innri endurskoðun borgarinnar staðið tómt í meira en eitt ár. Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir augljóst að þetta fyrirkomulag skili lítilli hagræðingu. „Við sjáum hér að þetta húsnæði borgarinnar stendur autt á meðan verið er að leigja undir starfsemi borgarinnar í höfðatorgi. og ef við lítum hér yfir götuna að þá voru þar starfsmenn fjármálaskrifstofu á annarri hæð fluttir yfir í höfðatorg og leigt undir þá þar og ekkert nýtt hefur komið í staðinn inni í ráðhúsi og önnur hæðin stendur nú hálftóm," segir Sigrún Elsa. Sigrún bendir á að húsnæðiskostnaður borgarinnar hafi aukist rúma fjóra milljarða á yfirstandandi kjörtímabili. Þannig hefur húsnæðiskostnaður menntasvið farið úr 16 prósent af heildarútgjöldum í 22 prósent. „Við sjáum það þegar svo er komið og verið er að skera niður og ekki til endalaust fé til að setja í þessa málaflokka að þá þrengir það að innra starfi og þá þarf að skera þar meira niður." Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, bendir á að Dagur B. Eggertsson, hafi í sinni borgarstjórnartíð skrifað undir 25 ára leigusamning vegna Höfðatorgs. Núverandi borgarstjórnarmeirihluti leiti nú leiða til að nýta það húsnæði sem best og ná fram hagræðingu með því móti. Þá sé allur samanburður á húsnæðiskostnaði undafarinnar ára villandi vegna þeirra breytinga sem gerðar voru þegar eignarekstur borgarinnar var settur undir einn en við þær breytingar kom upp ýmis falinn kostnaður.
Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira