Innlent

Eyjamenn á mótmælafundi

Helstu hagsmunahópar í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum boða til baráttufundar í Eyjum í kvöld, og ætla áhafnir margra skipa að sigla í land til að sækja fundinn. Þar stendur til að mótmæla svonefndri fyrningarleið, útflutningsálagi á ísfisk, afnámi sjómannaafsláttar og aðför að landsbyggðinni, eins og það er orðað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×