Lífið

Elskar alltaf Spice Girls

Lítur á fyrrum hljómsveitameðlimi sína í Spice Girls sem æskuástir. 
Fréttablaðið/getty
Lítur á fyrrum hljómsveitameðlimi sína í Spice Girls sem æskuástir. Fréttablaðið/getty
Kryddpían fyrrverandi Mel B lýsir yfir ást sinni á hljómsveitinni Spice Girls og meðlimum hennar í nýlegu viðtali. Mel B, sem var þekkt sem Scary Spice, segir þær Emmu Bunton, Geri Halliwell, Mel C og Victoriu Beckham vera sínar æskuvinkonur. „Þó að það slettist stundum upp á vinskapinn á milli okkar vorum við og erum alltaf bestu vinkonur. Þær þekkja mig manna best,“ segir þessi fyrrverandi tengdadóttir Íslands en verið er að undirbúa söngleik sem byggist á ferli og sögu Spice Girls.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.