Foreldrar og skólastarf 17. mars 2010 06:00 Guðrún Valdimarsdóttir skrifar um menntamál. Góður kennari er gulli betri. Samstarf heimilis og skóla er mikilvægt og góðir foreldrar láta sig varða um allt sem lýtur að velferð barna sinna. Með því að taka þátt í skólastarfi barnanna eru foreldrar ekki einungis að fá aukna innsýn í skólastarfið heldur einnig að hafa bein jákvæð áhrif á sín eigin börn. Aðkoma foreldra að skólastarfi var fest enn frekar í sessi með nýjum grunnskólalögum um mitt ár 2008. Foreldrafélög eru því lögbundin. Skólastjóri hvers grunnskóla er ábyrgur fyrir stofnun þeirra og ætlað að að sjá til þess að þau fái aðstoð eftir þörfum. Skólaráð grunnskólanna urðu einnig til með sömu lögum en þar segir m.a.: „Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans." Til einföldunar má hugsa sér skólaráð sem nokkurs konar bæjarstjórn skólans þar sem skólastjórinn er bæjarstjórinn. Skólaráðin fjalla um nánast allt sem viðkemur skólahaldinu. Mikilvægt er að fulltrúar foreldra í skólaráðum séu í góðu sambandi við aðra foreldra í skólanum og beri rödd þeirra áfram inn í skólaráðin. Þannig hafa foreldrar tækifæri til að hafa áhrif á skólastarf barna sinna. Við erum nú á öðrum skólavetri frá því ný grunnskólalög tóku gildi. Skólaráðin hafa vonandi náð að festa sig í sessi í flestum skólum. Á vefsíðum nokkurra grunnskóla, sem undirrituð skoðaði af handahófi, er þó ekki margt sem bendir til að þar séu starfandi skólaráð og ekki einu sinni upplýsingar um hverjir sitja í skólaráði skólanna. Skólaráð eru góður vettvangur fyrir alla aðila skólasamfélagsins - ekki síst foreldra. Það er því mikilvægt að skólaráðin kynni sig vel, haldi fundi reglulega og birti síðan fundargerðir á vefsíðum skólanna. Það er nauðsynlegt til að foreldrar nái að fylgjast með hvernig er unnið að því að gera skóla barna þeirra enn betri. Höfundur er fráfarandi framkvæmdastjóri SAMFOK, situr í stjórnum tveggja foreldrafélaga og skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Guðrún Valdimarsdóttir skrifar um menntamál. Góður kennari er gulli betri. Samstarf heimilis og skóla er mikilvægt og góðir foreldrar láta sig varða um allt sem lýtur að velferð barna sinna. Með því að taka þátt í skólastarfi barnanna eru foreldrar ekki einungis að fá aukna innsýn í skólastarfið heldur einnig að hafa bein jákvæð áhrif á sín eigin börn. Aðkoma foreldra að skólastarfi var fest enn frekar í sessi með nýjum grunnskólalögum um mitt ár 2008. Foreldrafélög eru því lögbundin. Skólastjóri hvers grunnskóla er ábyrgur fyrir stofnun þeirra og ætlað að að sjá til þess að þau fái aðstoð eftir þörfum. Skólaráð grunnskólanna urðu einnig til með sömu lögum en þar segir m.a.: „Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans." Til einföldunar má hugsa sér skólaráð sem nokkurs konar bæjarstjórn skólans þar sem skólastjórinn er bæjarstjórinn. Skólaráðin fjalla um nánast allt sem viðkemur skólahaldinu. Mikilvægt er að fulltrúar foreldra í skólaráðum séu í góðu sambandi við aðra foreldra í skólanum og beri rödd þeirra áfram inn í skólaráðin. Þannig hafa foreldrar tækifæri til að hafa áhrif á skólastarf barna sinna. Við erum nú á öðrum skólavetri frá því ný grunnskólalög tóku gildi. Skólaráðin hafa vonandi náð að festa sig í sessi í flestum skólum. Á vefsíðum nokkurra grunnskóla, sem undirrituð skoðaði af handahófi, er þó ekki margt sem bendir til að þar séu starfandi skólaráð og ekki einu sinni upplýsingar um hverjir sitja í skólaráði skólanna. Skólaráð eru góður vettvangur fyrir alla aðila skólasamfélagsins - ekki síst foreldra. Það er því mikilvægt að skólaráðin kynni sig vel, haldi fundi reglulega og birti síðan fundargerðir á vefsíðum skólanna. Það er nauðsynlegt til að foreldrar nái að fylgjast með hvernig er unnið að því að gera skóla barna þeirra enn betri. Höfundur er fráfarandi framkvæmdastjóri SAMFOK, situr í stjórnum tveggja foreldrafélaga og skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun