Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar 3. febrúar 2009 10:00 Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar þrátt fyrir að hafa sagt upp helmingi starfsmanna sinna á skrifstofunni í London samkvæmt frétt um málið í blaðinu Guardian í dag. Eignir á borð við Hamleys og House of Fraser verða því ekki seldar að sinni þrátt fyrir áhuga ýmissa á því að kaupa þær. „Við núverandi kringumstæður er ekki rétt að selja," segir heimildarmaður Guardian. Fram kemur í blaðinu að Baugur eigi nú í samningaviðræðum við íslensku bankana þrjá, Glitni, Landsbankann og Kaupþing um fjárhagslega enduruppbyggingu félagsins. Einn möguleikinn sem er til skoðunar er að skuldum verði breytt í hlutafé samkvæmt heimildum Guardian. Heildarskuldir Baugs í Bretlandi nema ríflega milljarði punda eða um 166 milljörðum kr. Eins og fram kom í fréttum fyrir nokkru síðan hafði auðjöfurinn sir Philip Green áhuga á að kaupa þær og ná þannig yfirráðum yfir eignunum. Eftir að sú hugmynd var blásin af borðinu hófust viðræður Baugs við íslensku bankana að nýju. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar þrátt fyrir að hafa sagt upp helmingi starfsmanna sinna á skrifstofunni í London samkvæmt frétt um málið í blaðinu Guardian í dag. Eignir á borð við Hamleys og House of Fraser verða því ekki seldar að sinni þrátt fyrir áhuga ýmissa á því að kaupa þær. „Við núverandi kringumstæður er ekki rétt að selja," segir heimildarmaður Guardian. Fram kemur í blaðinu að Baugur eigi nú í samningaviðræðum við íslensku bankana þrjá, Glitni, Landsbankann og Kaupþing um fjárhagslega enduruppbyggingu félagsins. Einn möguleikinn sem er til skoðunar er að skuldum verði breytt í hlutafé samkvæmt heimildum Guardian. Heildarskuldir Baugs í Bretlandi nema ríflega milljarði punda eða um 166 milljörðum kr. Eins og fram kom í fréttum fyrir nokkru síðan hafði auðjöfurinn sir Philip Green áhuga á að kaupa þær og ná þannig yfirráðum yfir eignunum. Eftir að sú hugmynd var blásin af borðinu hófust viðræður Baugs við íslensku bankana að nýju.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira