Lífið

Fyrsta mótmælagangan á nýju ári

Frá Ráðhústorgi.
Frá Ráðhústorgi.

Fyrsta mótmælagangan á nýju árin verður gengin á Akureyri í dag. Gengið hefur verið á hverjum laugardegi síðan í október og að venju er gengið frá Samkomuhúsinu og niður á Ráðhústorg klukkan 15:00.

Líkt og undanfarna laugardaga verður myndaður hringur á Ráðhústorginu þar sem hugleitt verður um frið og samkennd í um tíu mínútur.

Akureyringar eru hvattir til þess að láta sjá sig.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.