Erlent

Fjögur prósent dauðsfalla má rekja til áfengis

Rekja má 4% dauðsfalla í heiminum til áfengisdrykkju, fullyrða kanadískir sérfræðingar við háskólann í Toronto. Þeir segja áfengi hafa skaðlegri áhrif á efnaminni fólk heldur en þá efnameiri. Samkvæmt úttekt þeirra drekka Evrópubúar langmest af áfengum drykkjum samanborið við aðra jarðarbúa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×