Innlent

Boða til útifundar á Austuvelli í dag

Hagsmunasamtök heimilanna hafa boðað til útifundar á Austurvelli klukkan þrjú í dag. Í tilkynningu frá samtökunum segir að greiðsluverkfall sé okkar vopn og hvatt er til að fólk sameinist í því.

Ræðumenn á fundinum verða þeir Ólafur Garðarsson varaformaður samtakanna, Björn Þorri Viktorsson lögmaður og Lúðvík Lúðvíksson frá samtökunum Nýtt Ísland.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×