Innlent

Samstarf Tollstjóra og Gæslunnar

Snorri Olsen tollstjóri og Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslu Íslands undirrituðu samninginn í gær. Mynd/www.tollur.is
Snorri Olsen tollstjóri og Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslu Íslands undirrituðu samninginn í gær. Mynd/www.tollur.is
Tollstjóra og Landhelgisgæslan hafa gert með sér samstarfssamning, sem meðal annars nær til samnýtingar á tækjabúnaði, samstarf á vettvangi og sameiginlegra eftirlitsverkefna.

Samkvæmt samningnum á Landhelgisgæslan meðal annars að veita Tollstjóra upplýsingar um komu og brottför skipa í utanlandsferðum og Tollstjóri getur falið starfsmönnum Gæslunnar að annast tollgæslu. Þá verða haldin sameiginleg námskeið og í vissum tilvikum verður þjálfun líka sameiginleg.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×