Innlent

Fimmtugur karlmaður ákærður fyrir kannabisræktun

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan upprætir kannabisverksmiðju. Mynd/ Stefán.
Lögreglan upprætir kannabisverksmiðju. Mynd/ Stefán.
Fimmtugur karlmaður úr Vogum á Vatnsleysuströnd hefur verið ákærður fyrir kannabisræktun. Maðurinn hafði 117 kannabisplöntur og 11 kannabisgræðlinga til ræktunar í vinnuaðstöðu á heimili sínu þann 2. apríl í fyrra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×