Erlent

Jólin nálgast í Prag

Aðventan er nú haldin hátíðleg um allan hinn kristna heim. Og það er víðar en á Íslandi sem hún tengist jólaversluninni.

Prag höfuðborg Tékklands er ákaflega falleg borg. Ekki síst í ljósaskiptunum þegar jólaljósin bregða marglitri birtu á fallegu gömlu húsin.....og markaðstjöldin á öllum jólamörkuðunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×