Innlent

Vill tengja íslensku krónuna við þá norsku

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Jón Magnússon vill tengja íslensku krónuna við þá norsku.
Jón Magnússon vill tengja íslensku krónuna við þá norsku.
Kannaður verður möguleikinn á því að tengja íslensku krónuna við aðra mynt, til dæmis norsku krónuna í samráði og samstarfi við norsk stjórnvöld, verði þingsályktunartillaga, sem Jón Magnússon mælti fyrir á Alþingi i dag, að veruleika. Reynist þess ekki kostur vill Jón Magnússon að kannaðir verði möguleikar á að taka upp evru sem gjaldmiðil, með eða án samráðs við Evrópusambandið. Umræður um þingsályktunartillögu Jóns hófust laust fyrir klukkan fjögur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×