Erlent

Á topp hæsta húss Malasíu

Alain Robert reyndi síðast að klífur turnana árið 2007.  nordicphotos/afp
Alain Robert reyndi síðast að klífur turnana árið 2007. nordicphotos/afp

Alain Robert, sem hefur verið uppnefndur Köngulóarmaðurinn, var handtekinn í Malasíu í gær eftur að hann hafði klifrað upp annan tvíburaturnanna í höfuðborginni Kúala Lúmpúr.

Robert læddist framhjá öryggisvörðum við Petronas-turnana og náði að komast upp á topp byggingarinnar. Hann hefur áður reynt að klífa byggingarnar, sem eru 88 hæða, en í bæði skiptin verið stöðvaður og handtekinn í kringum sextugustu hæð. Hann gæti nú átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi og 850 dollara sekt vegna málsins. - þeb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×