Innlent

Erlendar skuldir bankanna eru hagkerfinu ofviða

Erlendar skuldir gömlu bankanna eru íslensku hagkerfi ofviða og í engu samaræmi við landsframleiðslu okkar, sagði Haraladur L. Haraldsson, hagfræðingur og einn frummælenda á opnum borgarafundi í Háskólabíói í gærkvöldi.

Hann sagði vart mögulegt að ná afgangi á fjárlögum til að standa undir vaxtagreiðslum, hvað þá afborgunum af lánum vegna gömlu bankanna, án mikils niðurskurðar í velferðarþjónustu og jafnvel stöðnunar í íslensku efnahagslífi. Talsvert færri sóttu þennan fund en fyrri borgarafundi með sama sniði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×