Gott bland í Eurovision-pokanum 19. desember 2009 06:00 Fimmtán lög Menn ársins, Sjonni Brink, Hera Björk, Jógvan og Arnar Jónsson, eru meðal þeirra sem takast á í Eurovision-keppninni eftir áramót. Fimmtán lög reyna með sér í janúar í íslenska Eurovision-forvalinu. Haldin verða þrjú undanúrslitakvöld og áhorfendur kjósa tvö lög áfram í hvert skipti. Sex lög keppa því til úrslita 6. febrúar og eitt fer til Noregs í maí. Lagahöfundar og flytjendur eru blandaður hópur lengra kominna og byrjenda í bransanum. Sumir eru að taka þátt í Eurovision í fyrsta skipti, aðrir hafa komið við sögu áður. Fyrsta undankeppnin fer fram 9. janúar. Þar verður boðið upp á þrjár söngkonur og tvö söngvara. Hin sextán ára Karen Pálsdóttir stígur á stokk með lag Bryndísar Sunnu Valdimarsdóttir og Daða Georgssonar, In the Future. Írís Hólm, sem var í X-factor í söngflokknum Gís og hefur sungið með Bermuda, syngur lag hljómborðsleikarans Birgis Jóhanns Birgissonar og bolvíska söngkonan Kolbrún Eva Viktorsdóttir syngur lag eftir eiginmann sinn, Harald Gunnar Ásmundsson, You Are the One. Matthías „Papi“ Matthíasson er á heimavelli og syngur lag Akureyringsins Matthíasar Stefánssonar, Out of Sight, og Sigurjón Brink syngur You Knocked Upon My Door eftir Jóhannes Kára Kristinsson. Allt á ensku, sem sagt, fyrsta kvöldið. Hinn 16. janúar verður boðið upp á tvær hljómsveitir, tvo söngvara og eina söngkonu, Sigrúnu Völu Baldursdóttur, sem syngur I Believe in Angels eftir Halldór Guðjónsson. Edgar Smári Atlason syngur Now and Forever eftir Albert G. Jónsson og Jógvan Hansen syngur lag Óskars Páls og Bubba. Það er á ensku og heitir One More Day. Hljómsveitirnar tvær syngja báðar á íslensku. Menn ársins flytur Gefst ekki upp eftir Harald V. Sveinbjörnsson og Hvanndalsbræður taka Gleði og glens eftir Rögnvald „gáfaða“ Rögnvaldsson. Áfram heldur Eurovision-stuðið síðasta undankvöldið 23. janúar. Þá verður boðið upp á tvær söngkonur og þrjá söngvara. Arnar Jónsson, áður í Lúxor, syngur annað lag Jóhannesar Kára Kristinssonar í keppninni í ár, Þúsund stjörnur. Sigurjón Brink syngur eigið lag, Waterslide. Sjonni Brink er sem sé tvöfaldur í Eurovision í ár. Þá ætlar Steinarr Logi Nesheim úr Kung Fú og Dead Sea Apple að syngja eigið lag, Every Word. Anna Hlín syngur Komdu á morgun til mín eftir Grétar Sigurbergsson og Hera Björk virðist ætla að syngja á frönsku, allavega viðlagið, því lag hennar og Örlygs Smára heitir Je Ne Sais Quoi. drgunni@frettabladid.is Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Fimmtán lög reyna með sér í janúar í íslenska Eurovision-forvalinu. Haldin verða þrjú undanúrslitakvöld og áhorfendur kjósa tvö lög áfram í hvert skipti. Sex lög keppa því til úrslita 6. febrúar og eitt fer til Noregs í maí. Lagahöfundar og flytjendur eru blandaður hópur lengra kominna og byrjenda í bransanum. Sumir eru að taka þátt í Eurovision í fyrsta skipti, aðrir hafa komið við sögu áður. Fyrsta undankeppnin fer fram 9. janúar. Þar verður boðið upp á þrjár söngkonur og tvö söngvara. Hin sextán ára Karen Pálsdóttir stígur á stokk með lag Bryndísar Sunnu Valdimarsdóttir og Daða Georgssonar, In the Future. Írís Hólm, sem var í X-factor í söngflokknum Gís og hefur sungið með Bermuda, syngur lag hljómborðsleikarans Birgis Jóhanns Birgissonar og bolvíska söngkonan Kolbrún Eva Viktorsdóttir syngur lag eftir eiginmann sinn, Harald Gunnar Ásmundsson, You Are the One. Matthías „Papi“ Matthíasson er á heimavelli og syngur lag Akureyringsins Matthíasar Stefánssonar, Out of Sight, og Sigurjón Brink syngur You Knocked Upon My Door eftir Jóhannes Kára Kristinsson. Allt á ensku, sem sagt, fyrsta kvöldið. Hinn 16. janúar verður boðið upp á tvær hljómsveitir, tvo söngvara og eina söngkonu, Sigrúnu Völu Baldursdóttur, sem syngur I Believe in Angels eftir Halldór Guðjónsson. Edgar Smári Atlason syngur Now and Forever eftir Albert G. Jónsson og Jógvan Hansen syngur lag Óskars Páls og Bubba. Það er á ensku og heitir One More Day. Hljómsveitirnar tvær syngja báðar á íslensku. Menn ársins flytur Gefst ekki upp eftir Harald V. Sveinbjörnsson og Hvanndalsbræður taka Gleði og glens eftir Rögnvald „gáfaða“ Rögnvaldsson. Áfram heldur Eurovision-stuðið síðasta undankvöldið 23. janúar. Þá verður boðið upp á tvær söngkonur og þrjá söngvara. Arnar Jónsson, áður í Lúxor, syngur annað lag Jóhannesar Kára Kristinssonar í keppninni í ár, Þúsund stjörnur. Sigurjón Brink syngur eigið lag, Waterslide. Sjonni Brink er sem sé tvöfaldur í Eurovision í ár. Þá ætlar Steinarr Logi Nesheim úr Kung Fú og Dead Sea Apple að syngja eigið lag, Every Word. Anna Hlín syngur Komdu á morgun til mín eftir Grétar Sigurbergsson og Hera Björk virðist ætla að syngja á frönsku, allavega viðlagið, því lag hennar og Örlygs Smára heitir Je Ne Sais Quoi. drgunni@frettabladid.is
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira