Innlent

Á fjórða tug sagt upp í hópuppsögnum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Stæstur hluti hópuppsagna á árinu hefur verið í byggingariðnaði. Mynd/ stefán
Stæstur hluti hópuppsagna á árinu hefur verið í byggingariðnaði. Mynd/ stefán
Vinnumálastofnun bárust 2 hópuppsagnir í oktobermánuði, þar sem sagt var upp 34 manns. Um er að ræða fyrirtæki í mannvirkjagerð og er ástæðan verkefnaskortur.

Þetta er öllu minna en í september en þá voru fjórar hópuppsagnir tilkynntar til Vinnumálastofnunar. Alls misstu ríflega 110 manns vinnuna í þeim uppsögnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×