Innlent

Kemur til greina að kjósa um aðildarviðræður að ESB

Guðlaugur Þ. Þórðarson.
Guðlaugur Þ. Þórðarson.

Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra segist hafa efasemdir um það að Íslendingar eigi að ganga í Evrópusambandið en finnst koma til greina að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort fara eigi í aðildarviðræður. Þetta sagði Guðlaugur í Markaðnum á Stöð 2 í kvöld. Guðlaugur segist ekki telja að á landsfundi sjálfstæðismanna sem haldinn verður í lok mánaðarins verði tekin afstaða um hvort ganga eigi í ESB eða ekki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×