Innlent

Óskar stýrir fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis áfram

Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að Óskar Hrafn Þorvaldsson, fréttatjóri Stöðvar 2 og Vísis, hafi fallist á ósk fyrirtækisins um að draga til baka uppsögn sína úr starfi.

,,Óskar var líka óspart hvattur til þess af samstarfsfólki sínu að endurskoða ákvörðun um að stíga til hliðar, enda hefur Fréttastofa Stöðvar 2 náð miklum árangri undir stjórn Óskars og vinsældir fréttatímans meðal áhorfenda stóraukist," segir Ari.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×