Erlent

Bandaríkjaher í viðbragðsstöðu vegna Norður-Kóreu

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Norðurkóreskir hermenn.
Norðurkóreskir hermenn.

Bandaríkjaher er í viðbragðsstöðu og reiðubúinn til aðgerða skjóti Norður-Kóreumenn eldflaug í átt að Hawaii. Þetta sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í gær en talið er hugsanlegt að eldflaugaskot Norður-Kóreu fari fram nálægt bandaríska þjóðhátíðardeginum, 4. júlí. Obama sagði enn fremur að alþjóðasamfélagið sýndi fulla samstöðu gegn Norður-Kóreumönnum og hugsanlegum árásum þeirra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×