Innlent

Ný lögreglubifreið á Sauðárkróki

Ný lögreglubifreið á Sauðárkrók.
Ný lögreglubifreið á Sauðárkrók.

Bílamiðstöð ríkislögreglustjórans stefnir að því að viðhalda endurnýjun og uppbyggingu á ökutækjum lögreglunnar eins og verið hefur á undanförnum árum samkvæmt heimasíðu lögreglunnar.

Í byrjun mánaðarins hófst standsetning á nýrri og öflugri lögreglubifreið sem tekin verður í notkun hjá lögreglustjóranum á Sauðárkróki. Um er að ræða Hyundai Santa Fe sjálfskiptur, disel turbo, með öflugum staðalbúnaði og fullkomnum sérbúnaði fyrir lögregluna.

Umdæmi lögreglunnar á Sauðárkróki er víðfeðmt og mun bifreiðin eflaust koma að góðu gagni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×