„Ég er búinn til fyrir sjónvarp“ 22. desember 2009 06:00 Egill hyggst kenna þjóðinni mannasiði sína í sjónvarpi á næsta ári. „Ég er búinn til fyrir sjónvarp – ég er ekki með andlit fyrir útvarp,“ segir einkaþjálfarinn og rithöfundurinn Egill Einarsson. Framleiðandinn Kristófer Dignus vinnur nú að sjónvarpsþætti ásamt Agli, sem verða lauslega byggðir á bókinni Mannasiðir Gillz, sem kom út fyrir jól. „Þykki rúllar upp að vera með sjónvarpsþátt. Það er „lightweight“ eins og við segjum á lyftingamáli,“ segir Egill hógvær og bætir við að hann hafi fundið fyrir gríðarlegum þrýstingi frá fólki sem vill sjá hann í sjónvarpi. „Ég var síðast með sjónvarpsþátt árið 2006, á Sirkus. Þá var ég amatör í þessum bransa en er orðinn atvinnumaður í dag.“ Ýmsir þekktir menn eru nefndir á nafn í Mannasiðabók Egils og búast má við að þeim verði boðið að koma fram í þáttunum. Á meðal þeirra sem nefndir eru er Egill Helgason, en sá þykki ráðleggur karlmönnum að ímynda sér nafna sinn í G-streng til að svæfa litla vininn ef hann vaknar í nuddi. „Ég hef ekki heyrt í nafna mínum, en ég trúi ekki öðru en að hann sé til í að sippa sér í G-strenginn fyrir þykka frænda sinn.“ En hvað viltu segja við þá sem hefa enga trú á þér í sjónvarpi? „Ég hef ekki hitt þann mann sem hefur ekki trú á Þykka í sjónvarpi. Það hlýtur að vera einhver fáviti.“ Framleiðsla þáttanna hefst snemma á næsta ári að sögn Kristófers Dignus, en óvíst er hvaða sjónvarpsstöð sýnir þættina. Kristófer segist finna fyrir áhuga, en hyggst ljúka undirbúningi áður en ákvörðun verður tekin. Aðspurður segir Egill að það skipti ekki öllu máli hvar þátturinn verður sýndur. „…Staðan er þannig að það verið að hugsa um hvernig er hægt að kokka upp Edduverðlaunaþátt,“ segir hann. - afb Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Ég er búinn til fyrir sjónvarp – ég er ekki með andlit fyrir útvarp,“ segir einkaþjálfarinn og rithöfundurinn Egill Einarsson. Framleiðandinn Kristófer Dignus vinnur nú að sjónvarpsþætti ásamt Agli, sem verða lauslega byggðir á bókinni Mannasiðir Gillz, sem kom út fyrir jól. „Þykki rúllar upp að vera með sjónvarpsþátt. Það er „lightweight“ eins og við segjum á lyftingamáli,“ segir Egill hógvær og bætir við að hann hafi fundið fyrir gríðarlegum þrýstingi frá fólki sem vill sjá hann í sjónvarpi. „Ég var síðast með sjónvarpsþátt árið 2006, á Sirkus. Þá var ég amatör í þessum bransa en er orðinn atvinnumaður í dag.“ Ýmsir þekktir menn eru nefndir á nafn í Mannasiðabók Egils og búast má við að þeim verði boðið að koma fram í þáttunum. Á meðal þeirra sem nefndir eru er Egill Helgason, en sá þykki ráðleggur karlmönnum að ímynda sér nafna sinn í G-streng til að svæfa litla vininn ef hann vaknar í nuddi. „Ég hef ekki heyrt í nafna mínum, en ég trúi ekki öðru en að hann sé til í að sippa sér í G-strenginn fyrir þykka frænda sinn.“ En hvað viltu segja við þá sem hefa enga trú á þér í sjónvarpi? „Ég hef ekki hitt þann mann sem hefur ekki trú á Þykka í sjónvarpi. Það hlýtur að vera einhver fáviti.“ Framleiðsla þáttanna hefst snemma á næsta ári að sögn Kristófers Dignus, en óvíst er hvaða sjónvarpsstöð sýnir þættina. Kristófer segist finna fyrir áhuga, en hyggst ljúka undirbúningi áður en ákvörðun verður tekin. Aðspurður segir Egill að það skipti ekki öllu máli hvar þátturinn verður sýndur. „…Staðan er þannig að það verið að hugsa um hvernig er hægt að kokka upp Edduverðlaunaþátt,“ segir hann. - afb
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira