Innlent

Varað við flughálku

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.
Vegagerðin varar við flughálku á Vatnskarði, Sauðárkróksbraut og upp Norðurárdal. Vegfarendur eru beðnir um að fara sérstaklega varlega.

Hálka og hálkublettir eru víðsvegar um landið.


Tengdar fréttir

Hálka um land allt

Á Suðurlandi er þoka á Hellisheiði og sumstaðar eru enn hálkublettir á útvegum. Flughált er á Grafningsvegi, samkvæmt Vegagerðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×