Eurovision-lag Bubba á ensku 8. desember 2009 06:00 í Kjósinni. Bubbi Morthens og Óskar Páll á heimavelli semja hresst „ó-eurovisionlegt“ lag. Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens eru meðal þeirra sem semja lag í Eurovision-forkeppnina sem hefst strax eftir áramót. „Við hentum niður nokkrum hugmyndum til að byrja með og vinsuðum svo úr þeim,“ segir Óskar Páll. „Duttum að lokum á hugmynd sem við erum báðir mjög ánægðir með og erum búnir að vera að þróa hana. Erum nánast komnir á endapunkt.“ Lagið er miklu hraðara og fjörugra en Is It True? sem Óskar Páll samdi síðast. „Lagið er frekar hresst og mjög melódískt. Við ákváðum að hafa það ekki Eurovision-legt. Það virkaði vel í fyrra. Þetta er bara gott lag.“ En er það Bubbalegt?„Auðvitað er Bubbakeimur af því. Ég er viss um að fólk heyrir eitthvað af hans elementum þarna, skárra væri það nú. Bubbi sýndi með Ególögunum í sumar að hann er enn í toppformi sem melódíusmiður.“ Óskar segir að samstarfið hafi gengið mjög vel. „Við erum hálfpartinn að halda upp á tuttugu ára samstarfsafmæli með þessu, en höfðum aldrei samið saman áður. Við erum búnir að ákveða að gera meira af þessu í framtíðinni. Þetta small svo vel og var svo gríðarlega skemmtilegt.“ Færeyski söngvarinn Jógvan á að syngja lagið, sem verður á ensku. „Við vorum á báðum áttum um hvaða tungumál við ættum að nota. Ákváðum svo bara að kasta upp á það og þá kom enskan upp. Það er von á Jógvani hingað í stúdíóið í dag til að heyra lagið og við vonum bara það besta!“ Alls keppa fimmtán lög. Meðal þeirra sem etja kappi við Bubba, Óskar og Jógvan eru Hera Björk ásmat Örlygi Smára og svo Hvanndalsbræður. Forkeppnin hefst laugardagskvöldið 9. janúar og úrslitin liggja fyrir fjórum vikum síðar, 6. febrúar.- drg Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens eru meðal þeirra sem semja lag í Eurovision-forkeppnina sem hefst strax eftir áramót. „Við hentum niður nokkrum hugmyndum til að byrja með og vinsuðum svo úr þeim,“ segir Óskar Páll. „Duttum að lokum á hugmynd sem við erum báðir mjög ánægðir með og erum búnir að vera að þróa hana. Erum nánast komnir á endapunkt.“ Lagið er miklu hraðara og fjörugra en Is It True? sem Óskar Páll samdi síðast. „Lagið er frekar hresst og mjög melódískt. Við ákváðum að hafa það ekki Eurovision-legt. Það virkaði vel í fyrra. Þetta er bara gott lag.“ En er það Bubbalegt?„Auðvitað er Bubbakeimur af því. Ég er viss um að fólk heyrir eitthvað af hans elementum þarna, skárra væri það nú. Bubbi sýndi með Ególögunum í sumar að hann er enn í toppformi sem melódíusmiður.“ Óskar segir að samstarfið hafi gengið mjög vel. „Við erum hálfpartinn að halda upp á tuttugu ára samstarfsafmæli með þessu, en höfðum aldrei samið saman áður. Við erum búnir að ákveða að gera meira af þessu í framtíðinni. Þetta small svo vel og var svo gríðarlega skemmtilegt.“ Færeyski söngvarinn Jógvan á að syngja lagið, sem verður á ensku. „Við vorum á báðum áttum um hvaða tungumál við ættum að nota. Ákváðum svo bara að kasta upp á það og þá kom enskan upp. Það er von á Jógvani hingað í stúdíóið í dag til að heyra lagið og við vonum bara það besta!“ Alls keppa fimmtán lög. Meðal þeirra sem etja kappi við Bubba, Óskar og Jógvan eru Hera Björk ásmat Örlygi Smára og svo Hvanndalsbræður. Forkeppnin hefst laugardagskvöldið 9. janúar og úrslitin liggja fyrir fjórum vikum síðar, 6. febrúar.- drg
Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira