Innlent

Þrír stútar teknir í nótt

Þrír menn voru teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna ölvunaraksturs. Þetta er óvenju mikið í upphafi viku og með tilliti til þess að lögregla var ekki með sérstakt átak við eftirlit í nótt. Enginn þeirra reyndi að komast undan þegar lögregla gaf þeim stöðvunarmerki.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×