Up in the Air með flestar Golden Globe-tilnefningar 16. desember 2009 01:00 up in the air George Clooney fer með aðalhlutverkið í myndinni Up In The Air. Karl Júlíusson hannaði leikmyndina fyrir The Hurt Locker, Heba Þórisdóttir sá um förðun í Inglorious Basterds og Sigurjón Sighvatsson framleiðir Brothers. Nýjasta mynd George Clooney, Up in the Air, hlaut flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Íslendingar lögðu sitt af mörkum til nokkurra mynda sem voru tilnefndar. Up in the Air hlaut sex Golden Globe-tilnefningar, þar á meðal sem besta dramatíska kvikmyndin, auk þess sem George Clooney var tilnefndur sem besti aðalleikarinn. Aðrir myndir tilnefndar sem besta dramatíska myndin voru Avatar, The Hurt Locker, Inglorious Basterds og Precious. Söngleikurinn Nine fékk næstflestar tilnefningar, eða fimm talsins. Nine var meðal annars tilnefnd sem besta myndin í söngleikja- og gamanmyndaflokki. Aðrar tilnefndar í þeim flokki voru (500) Days Of Summer, The Hangover, It"s Complicated og Julie & Julia. Tvær myndir hlutu fjórar tilnefningar, ævintýramynd James Cameron, Avatar, og stríðsópus Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Íslenski förðunarmeistarinn Heba Þórisdóttir annaðist einmitt förðunina í síðarnefndu myndinni. Tilnefndar sem bestu aðalleikkonurnar í dramaflokki voru Sandra Bullock fyrir The Proposal, Marion Cotillard fyrir Nine, Julia Roberts fyrir Duplicity og loks fékk Meryl Streep tvær tilnefningar fyrir It"s Complicated og Julie & Julia. Auk George Clooney voru tilnefndir sem bestu aðalleikarar í dramaflokki þeir Jeff Bridges fyrir Crazy Heart, Colin Firth fyrir A Single Man, Morgan Freeman fyrir Invictus og Tobey Maguire fyrir Brothers, sem Sigurjón Sighvatsson framleiðir. Sú mynd hlaut eina tilnefningu til viðbótar. Þar var á ferðinni hljómsveitin U2 með aðallag myndarinnar, Winter. Auk Sigurjóns og Hebu tengist einn Íslendingur til viðbótar Golden Globe-verðlaununum í ár, eða leikmyndahönnuðurinn Karl Júlíusson. Hann hannaði leikmyndina fyrir stríðsmyndina The Hurt Locker sem er tilnefnd sem besta dramatíska myndin eins og áður sagði. Honum tókst að láta borgina Amman í Jórdaníu líta út fyrir að vera á miðju ófriðarsvæðinu í Bagdad í Írak. Sjónvarpsþátturinn Glee hlaut flestar tilnefningar til Golden Globe, eða fjórar talsins. Næstir á eftir honum með þrjár tilnefningar komu 30 Rock, Big Love, Damages, Dexter, Georgie O"Keefe, Grey Gardens, Into the Storm og Mad Man. Sumir þessara þátta hafa verið sýndir á Stöð 2 og Skjá einum við miklar vinsældir. Golden Globe-verðlaunin verða afhent 17. janúar í Hollywood og verður fróðlegt að sjá hvort einhverjar „íslensku“ myndanna fari heim með þessi virtu verðlaun. f f f Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Nýjasta mynd George Clooney, Up in the Air, hlaut flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Íslendingar lögðu sitt af mörkum til nokkurra mynda sem voru tilnefndar. Up in the Air hlaut sex Golden Globe-tilnefningar, þar á meðal sem besta dramatíska kvikmyndin, auk þess sem George Clooney var tilnefndur sem besti aðalleikarinn. Aðrir myndir tilnefndar sem besta dramatíska myndin voru Avatar, The Hurt Locker, Inglorious Basterds og Precious. Söngleikurinn Nine fékk næstflestar tilnefningar, eða fimm talsins. Nine var meðal annars tilnefnd sem besta myndin í söngleikja- og gamanmyndaflokki. Aðrar tilnefndar í þeim flokki voru (500) Days Of Summer, The Hangover, It"s Complicated og Julie & Julia. Tvær myndir hlutu fjórar tilnefningar, ævintýramynd James Cameron, Avatar, og stríðsópus Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Íslenski förðunarmeistarinn Heba Þórisdóttir annaðist einmitt förðunina í síðarnefndu myndinni. Tilnefndar sem bestu aðalleikkonurnar í dramaflokki voru Sandra Bullock fyrir The Proposal, Marion Cotillard fyrir Nine, Julia Roberts fyrir Duplicity og loks fékk Meryl Streep tvær tilnefningar fyrir It"s Complicated og Julie & Julia. Auk George Clooney voru tilnefndir sem bestu aðalleikarar í dramaflokki þeir Jeff Bridges fyrir Crazy Heart, Colin Firth fyrir A Single Man, Morgan Freeman fyrir Invictus og Tobey Maguire fyrir Brothers, sem Sigurjón Sighvatsson framleiðir. Sú mynd hlaut eina tilnefningu til viðbótar. Þar var á ferðinni hljómsveitin U2 með aðallag myndarinnar, Winter. Auk Sigurjóns og Hebu tengist einn Íslendingur til viðbótar Golden Globe-verðlaununum í ár, eða leikmyndahönnuðurinn Karl Júlíusson. Hann hannaði leikmyndina fyrir stríðsmyndina The Hurt Locker sem er tilnefnd sem besta dramatíska myndin eins og áður sagði. Honum tókst að láta borgina Amman í Jórdaníu líta út fyrir að vera á miðju ófriðarsvæðinu í Bagdad í Írak. Sjónvarpsþátturinn Glee hlaut flestar tilnefningar til Golden Globe, eða fjórar talsins. Næstir á eftir honum með þrjár tilnefningar komu 30 Rock, Big Love, Damages, Dexter, Georgie O"Keefe, Grey Gardens, Into the Storm og Mad Man. Sumir þessara þátta hafa verið sýndir á Stöð 2 og Skjá einum við miklar vinsældir. Golden Globe-verðlaunin verða afhent 17. janúar í Hollywood og verður fróðlegt að sjá hvort einhverjar „íslensku“ myndanna fari heim með þessi virtu verðlaun. f f f
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira