Bjarni: Ég var lélegur en dómararnir eyðilögðu leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. mars 2009 17:58 Bjarni Fritzson, leikmaður FH. Mynd/Daníel Bjarni Fritzson var ómyrkur í máli gagnvart dómurum leiks sinna manna í FH gegn Fram í dag, þeim Ingvari Guðjónssyni og Jónasi Elíassyni. FH tapaði fyrir Fram í dag, 30-26, og missti þar með af sæti í úrslitakeppninni. Fram byrjaði leikinn mun betur en FH vann sig aftur inn í leikinn í síðari hálfleik og átti möguleika á að jafna metin undir lokin, þó það hafi ekki tekist. „Þetta var mér að kenna. Ég var að spila minn lélegasta leik í vetur," sagði Bjarni í samtali við Vísi eftir leikinn. „Ég var að klikka á fáránlega mörgum færum. Ég var að brjótast vel í gegn en náði bara ekki að skora. Þetta var mjög svekkjandi." Bjarni sagði enn fremur að það hafi erfitt að spila sjö á móti níu og átti þar við að dómararnir hafi verið með Fram í liði. „Ég gagnrýndi þessa dómara harðlega eftir síðasta leik sem þeir dæmdi hjá okkur sem var gegn Val. Þeir eyðilögðu þann leik fyrir okkur. Svo komu þeir í þennan leik í dag með álíka frammistöðu." „Það var ýmislegt að. Þeir dæmdu á mig fót þegar boltinn kom ekki vð mig. Svo þegar við vorum að komast í hálffæri og brotið á okkur var ekkert dæmt. En svo alltaf dæmt hinum megin." „Þetta eru Fram-dómarar og settir á leik í Fram-heimilinu. Hvaða bjáni er að raða þessu niður?" „Við áttum ekki séns í þessum leik og þeir tóku greinilega gagnrýninni eftir síðasta leik mjög illa. Þegar ég sagði þeim eftir leik hversu slakir þeir voru minntust þeir á að ég hafi líka sagt það eftir síðasta leik." „Ég get sjálfur tekið gagnrýni. Ég var ömurlegur í þessum leik. Það sem ég geri þá er að reyna að bæta mig í næsta leik en ekki hefna mín á þeim sem var að segja eitthvað um mig eftir síðasta leik." „Þetta var mjög kjánalegt og því miður þurftu þeir að koma inn í þennan leik og skemma hann." „En fyrst og fremst klúðruðum við sjálfir þessum leik og þá helst ég persónulega." Olís-deild karla Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Bjarni Fritzson var ómyrkur í máli gagnvart dómurum leiks sinna manna í FH gegn Fram í dag, þeim Ingvari Guðjónssyni og Jónasi Elíassyni. FH tapaði fyrir Fram í dag, 30-26, og missti þar með af sæti í úrslitakeppninni. Fram byrjaði leikinn mun betur en FH vann sig aftur inn í leikinn í síðari hálfleik og átti möguleika á að jafna metin undir lokin, þó það hafi ekki tekist. „Þetta var mér að kenna. Ég var að spila minn lélegasta leik í vetur," sagði Bjarni í samtali við Vísi eftir leikinn. „Ég var að klikka á fáránlega mörgum færum. Ég var að brjótast vel í gegn en náði bara ekki að skora. Þetta var mjög svekkjandi." Bjarni sagði enn fremur að það hafi erfitt að spila sjö á móti níu og átti þar við að dómararnir hafi verið með Fram í liði. „Ég gagnrýndi þessa dómara harðlega eftir síðasta leik sem þeir dæmdi hjá okkur sem var gegn Val. Þeir eyðilögðu þann leik fyrir okkur. Svo komu þeir í þennan leik í dag með álíka frammistöðu." „Það var ýmislegt að. Þeir dæmdu á mig fót þegar boltinn kom ekki vð mig. Svo þegar við vorum að komast í hálffæri og brotið á okkur var ekkert dæmt. En svo alltaf dæmt hinum megin." „Þetta eru Fram-dómarar og settir á leik í Fram-heimilinu. Hvaða bjáni er að raða þessu niður?" „Við áttum ekki séns í þessum leik og þeir tóku greinilega gagnrýninni eftir síðasta leik mjög illa. Þegar ég sagði þeim eftir leik hversu slakir þeir voru minntust þeir á að ég hafi líka sagt það eftir síðasta leik." „Ég get sjálfur tekið gagnrýni. Ég var ömurlegur í þessum leik. Það sem ég geri þá er að reyna að bæta mig í næsta leik en ekki hefna mín á þeim sem var að segja eitthvað um mig eftir síðasta leik." „Þetta var mjög kjánalegt og því miður þurftu þeir að koma inn í þennan leik og skemma hann." „En fyrst og fremst klúðruðum við sjálfir þessum leik og þá helst ég persónulega."
Olís-deild karla Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti