Innlent

Björn Herbert kjörinn í bankaráð Seðlabankans

Björn Herbert Guðbjörnsson var í dag kjörinn í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Ágústs Einarssonar sem hætt hefur í ráðinu. Björn Herbert var áður varamaður og í hans stað var Gunnar Svavarsson kjörinn varamaður.


Tengdar fréttir

Ágúst hættir í bankaráði Seðlabankans

Alþingi kýs nýjan aðalmann í bankaráð Seðlabankans í stað Ágústs Einarssonar, rektors Háskólans á Bifröst, á þingfundi í dag. Fimm bankaráðsmenn auk Ágústs hafa sagt af sér frá bankahruninu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×