Innlent

„Þú ert ekki forsetinn minn“

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar.
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar. Mynd/Stefán Karlsson
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, var meðal þeirra þingmanna sem gerðu athugasemdir við fundarstjórn Ástu Ragnheiður Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, á þingfundi í dag. „Þú ert ekki forsetinn minn," sagði Birgitta eftir að Ásta sló í bjöllu forseta þegar að Birgitta mundi ekki föðurnafn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns VG.

Þingmenn samþykktu fyrir skömmu að Icesave málið verði rætt á kvöldfundi. Atkvæði féllu þannig að 31 þingmenn samþykktu kvöldfundinn og 16 greiddu atkvæði gegn því.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×