Innlent

Fíkniefni fundust við húsleit í Hafnarfirði

Mynd/Stefán Karlsson
Fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í Hafnarfirði síðdegis í gær. Um var að ræða um 100 grömm af marijúana.

Húsráðandi, karlmaður á þrítugsaldri, hefur játað aðild sína að málinu. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×