Búpeningur og áfengi helsta slysaorsök bænda Sigríður Mogensen skrifar 5. desember 2009 12:09 Búpeningur er áberandi orsök vinnuslysa íslenskra bænda. Notkun áfengis í tengslum við vinnu eru einnig skýr. Þeir bændur sem lent hafa í vinnuslysum meta líkamlega og andlega líðan verri og hafa meiri geðræn einkenni, en þeir sem sloppið hafa við slys. Þetta kemur fram í nýjustu útgáfu Læknablaðsins. Fyrir rannsóknina var lítið vitað um vinnuslys bænda á Íslandi. Í rannsókninni er sérstöðu búskapar sem starfsgreinar lýst. Vinnustundir bænda eru langar og óreglulegar, en vinnan er nátengd heimilislífinu. Við störfin eru oft á tíðum notar vélar og tæki sem krefjast mikillar einbeitingar og geta verið hættuleg. Auk þess er umhirða búpenings erfið, sérstaklega þegar um ræðir stórar skepnur eins og nautgripi. Þetta hefur vakið upp spurningu um hvort heilsufar bænda kunni að vera lakara en annarra og er rannsókninni meðal annars ætlað að svara þeirri spurningu. Alls var 2000 bændum sendur ítarlegur spurningalisti um almenn heilsufarseinkenni, en svarhlutfallið var yfir fimmtíu prósent. Niðurstöðurnar benda til að vinnuslys séu algeng hjá miðaldra og eldri bændum og leiddu þau oft til langra fjarvista. Búpeningur er áberandi orsök slysanna, en tengsl áfengisnotkunar og vinnu eru einnig skýr. Þó kemur fram í rannsókninni að bændur eiga í minni áfengisvanda en aðrir, en vegna þess hversu heimilislífið er nátengt vinnunni getur komið upp sú staða að þeir séu kenndir við störf. Þeir bændur sem orðið höfðu fyrir vinnuslysum leituðu oftar til læknis vegna stoðkerfiseinkenna og verkja. Þeir mátu einnig líkamlega og andlega líðan verri og höfðu meiri geðræn einkenni. Í læknablaðinu segir að niðurstöðurnar sé hægt að nota til að efla heilsugæslu og forvarnir gegn slysum. Bændur þurfi einnig að endurskoða áhættumat sitt með tilliti til slysa. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Búpeningur er áberandi orsök vinnuslysa íslenskra bænda. Notkun áfengis í tengslum við vinnu eru einnig skýr. Þeir bændur sem lent hafa í vinnuslysum meta líkamlega og andlega líðan verri og hafa meiri geðræn einkenni, en þeir sem sloppið hafa við slys. Þetta kemur fram í nýjustu útgáfu Læknablaðsins. Fyrir rannsóknina var lítið vitað um vinnuslys bænda á Íslandi. Í rannsókninni er sérstöðu búskapar sem starfsgreinar lýst. Vinnustundir bænda eru langar og óreglulegar, en vinnan er nátengd heimilislífinu. Við störfin eru oft á tíðum notar vélar og tæki sem krefjast mikillar einbeitingar og geta verið hættuleg. Auk þess er umhirða búpenings erfið, sérstaklega þegar um ræðir stórar skepnur eins og nautgripi. Þetta hefur vakið upp spurningu um hvort heilsufar bænda kunni að vera lakara en annarra og er rannsókninni meðal annars ætlað að svara þeirri spurningu. Alls var 2000 bændum sendur ítarlegur spurningalisti um almenn heilsufarseinkenni, en svarhlutfallið var yfir fimmtíu prósent. Niðurstöðurnar benda til að vinnuslys séu algeng hjá miðaldra og eldri bændum og leiddu þau oft til langra fjarvista. Búpeningur er áberandi orsök slysanna, en tengsl áfengisnotkunar og vinnu eru einnig skýr. Þó kemur fram í rannsókninni að bændur eiga í minni áfengisvanda en aðrir, en vegna þess hversu heimilislífið er nátengt vinnunni getur komið upp sú staða að þeir séu kenndir við störf. Þeir bændur sem orðið höfðu fyrir vinnuslysum leituðu oftar til læknis vegna stoðkerfiseinkenna og verkja. Þeir mátu einnig líkamlega og andlega líðan verri og höfðu meiri geðræn einkenni. Í læknablaðinu segir að niðurstöðurnar sé hægt að nota til að efla heilsugæslu og forvarnir gegn slysum. Bændur þurfi einnig að endurskoða áhættumat sitt með tilliti til slysa.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira