Innlent

Skuldabréfaveltan nam 10,8 milljörðum

Skuldabréfaveltan nam 10,8 milljörðum kr. í kauphöllinni í dag. Rólegra var yfir hlutabréfamarkaðinum en þar lækkuðu þrjú félög.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,3% og stendur í tæpum 743 stigum. Bakkavör lækkaði um 2,7%, Össur um 1,75% og Marel um 0,4%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×