Innlent

ESB-aðild hefur lítil áhrif á yfirráðarétt orkuauðlinda

Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri.
Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri.
Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, segir að ekki sé hægt að halda fram hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu myndi hafa veruleg áhrif á stöðu landsins og möguleika varðandi yfirráðarétt og nýtingu jarðrænna auðlinda. Þetta kom fram í erindi Guðna á aðalfundi Samorku um íslenskar orkulindir og ESB.

Guðni sagði jafnframt að hugsanlegar viðræður þyrftu að byggja á nákvæmri greiningu á þeirri aðlögun að reglum ESB sem þegar hefur verið samið um og þeim reglum sem eftir er að semja um.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×