Lífið

Ryðguð skæri í jólagjöf

Ingibjörg Reynisdóttir leikkona.
Ingibjörg Reynisdóttir leikkona.

„Eitt mjög fyndið atvik kom upp í eitt skipti þegar ég var að opna pakka frá ömmu minni," segir Ingibjörg Reynisdóttir leikkona á Jól.is.

„Ég man nú ekkert hvað hún gaf mér en í pakkanum voru líka ryðguð skæri."

„Við fengum hláturskast þegar við áttuðum okkur á því að amma sem var frekar fljótfær hafði verið að pakka inn fyrir alla hjörðina og í mínu tilfelli óvart misst skærin sín í pakkann."

Viðtalið við Ingibjörgu í heild sinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.