Segir hratið verða eftir í ríkisbönkunum með eigandastefnunni Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 24. júlí 2009 14:38 Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Tryggvi Þór Herbertsson setti verulega fyrirvara við eigandastefnu ríkisins í umræðum á Alþingi í dag. Drög að eigandastefnunni voru kynnt fyrir þinginu fyrr í dag, en Vísir birti drögin í gærmorgun. Tryggvi gagnrýnir hugmyndir um að laun forstjóra fjármálastofnana ráðist í kjararáði og séu þar með takmörkuð við laun forsætisráðherra. „Laun í ríkisbönkunum verða ekki samkeppnishæf við einkabankana Glitni og Kaupþing, þeir munu raka til sín öllum bestu starfsmönnunum og það verður þá hratið sem verður eftir í ríkisbönkunum," segir Tryggvi og bætti við að valdsvið stjórnenda ríkisbankanna væri takmarkað með ráðstöfuninni. Hann sagði plaggið þó ágæta fyrstu tilraun en vildi vinna það mun betur og hafa til hliðsjónar eigandastefnur Norðmanna og Svía. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, benti þá á að í ljósi sögunnar væru margir lágt launaðir ríkisstarfsmenn sem hefðu skilað ólíkt betra starfi í fjármálageiranum en hátt launaðir bankamenn. Hann frábað þingmönnum að fjalla um ríkisstarfsmenn eins og þeir væru hrat. Almennt fögnuðu þingmenn úr stjórn og stjórnarandstöðu þó að drögin væru komin fram í þinginu, þótt þeir hefðu mismunandi skoðanir á innihaldi þeirra. Tengdar fréttir Fjárfestingastarfsemi aðskilin hefðbundinni bankaþjónustu Í drögum að nýrri eigandastefnu ríkisins er meðal annars kveðið á um að fjármálastofnanir sem ríkið á hlut í skulu halda fjárfestingabankastarfsemi skýrt afmarkaðri frá grunnstarfsemi sinni og leggja áherslu á hefðbundna viðskiptabankastarfsemi. 23. júlí 2009 10:14 Ósammála um hvort eigandastefnan sé úrelt Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingfundi í dag að bæði Bankasýsla ríkisins og eigandastefna þess væru orðin algjörlega úrelt með samkomulagi ríkisins við skilanefndir bankanna. Með samkomulaginu er gert ráð fyrir að skilanefndir fari með eignarhlut ríkisins í bönkunum. 23. júlí 2009 11:26 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson setti verulega fyrirvara við eigandastefnu ríkisins í umræðum á Alþingi í dag. Drög að eigandastefnunni voru kynnt fyrir þinginu fyrr í dag, en Vísir birti drögin í gærmorgun. Tryggvi gagnrýnir hugmyndir um að laun forstjóra fjármálastofnana ráðist í kjararáði og séu þar með takmörkuð við laun forsætisráðherra. „Laun í ríkisbönkunum verða ekki samkeppnishæf við einkabankana Glitni og Kaupþing, þeir munu raka til sín öllum bestu starfsmönnunum og það verður þá hratið sem verður eftir í ríkisbönkunum," segir Tryggvi og bætti við að valdsvið stjórnenda ríkisbankanna væri takmarkað með ráðstöfuninni. Hann sagði plaggið þó ágæta fyrstu tilraun en vildi vinna það mun betur og hafa til hliðsjónar eigandastefnur Norðmanna og Svía. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, benti þá á að í ljósi sögunnar væru margir lágt launaðir ríkisstarfsmenn sem hefðu skilað ólíkt betra starfi í fjármálageiranum en hátt launaðir bankamenn. Hann frábað þingmönnum að fjalla um ríkisstarfsmenn eins og þeir væru hrat. Almennt fögnuðu þingmenn úr stjórn og stjórnarandstöðu þó að drögin væru komin fram í þinginu, þótt þeir hefðu mismunandi skoðanir á innihaldi þeirra.
Tengdar fréttir Fjárfestingastarfsemi aðskilin hefðbundinni bankaþjónustu Í drögum að nýrri eigandastefnu ríkisins er meðal annars kveðið á um að fjármálastofnanir sem ríkið á hlut í skulu halda fjárfestingabankastarfsemi skýrt afmarkaðri frá grunnstarfsemi sinni og leggja áherslu á hefðbundna viðskiptabankastarfsemi. 23. júlí 2009 10:14 Ósammála um hvort eigandastefnan sé úrelt Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingfundi í dag að bæði Bankasýsla ríkisins og eigandastefna þess væru orðin algjörlega úrelt með samkomulagi ríkisins við skilanefndir bankanna. Með samkomulaginu er gert ráð fyrir að skilanefndir fari með eignarhlut ríkisins í bönkunum. 23. júlí 2009 11:26 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Fjárfestingastarfsemi aðskilin hefðbundinni bankaþjónustu Í drögum að nýrri eigandastefnu ríkisins er meðal annars kveðið á um að fjármálastofnanir sem ríkið á hlut í skulu halda fjárfestingabankastarfsemi skýrt afmarkaðri frá grunnstarfsemi sinni og leggja áherslu á hefðbundna viðskiptabankastarfsemi. 23. júlí 2009 10:14
Ósammála um hvort eigandastefnan sé úrelt Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingfundi í dag að bæði Bankasýsla ríkisins og eigandastefna þess væru orðin algjörlega úrelt með samkomulagi ríkisins við skilanefndir bankanna. Með samkomulaginu er gert ráð fyrir að skilanefndir fari með eignarhlut ríkisins í bönkunum. 23. júlí 2009 11:26