Innlent

Skiptastjóri Samson sér ekki ummerki um millifærslur

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Björgólfur Guðmundsson.
Björgólfur Guðmundsson.
Helgi Birgisson, skiptastjóri þrotabús Samson, eignarhaldsfélags Björgólfsfeðga, getur ekki séð að neinar háar millifærslur tengdar fyrirtækinu hafi átt sér stað á því tímabili sem greint var frá í fréttum Stöðvar tvö í gær.

Þar var meðal annars fjallað um meintar millifærslur fjár Björgólfs Thors Björgólfssonar og Björgólfs Guðmundssonar til skattaskjóla erlendis.

Þetta staðfesti Helgi í samtali við Vísi í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×