Guðmundur Stephensen vann gull á Smáþjóðaleikunum í morgun þegar hann sigraði í borðtenniskeppni leikanna.
Guðmundur vann mann frá San Marínó örugglega í úrslitaleiknum, 3-1. Undanúrslitaleikurinn var mun meira spennandi þar sem hann vann mótherja sinn frá Kýpur 3-2 eftir hörku leik.
Guðmundur vann gull í borðtennis
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið

Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“
Íslenski boltinn




Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta
Íslenski boltinn

Rio setti nýtt Liverpool met
Enski boltinn

Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin
Enski boltinn

Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks
Enski boltinn

Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu
Íslenski boltinn
