Innlent

Rólegheit hjá lögreglu í nótt

Óvenjurólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt eftir nokkuð erilsama helgi. Á sjöunda tímanum í morgun var ekki búið að tilkynna um neitt innbrot og ökumenn voru löghlýðnir í nótt. Töluverð umferð var til höfuðborgarsvæðisins fram á kvöld, en umferðin var róleg og áfallalaus.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×