Lífið

Auðmenn á ruslafötum við Reykjavíkurtjörn

Þessi er merkt Hannesi Smárasyni.
Þessi er merkt Hannesi Smárasyni.

Veggjakrot hefur náð nýjum hæðum við Tjörnina í Reykjavík. Þar hefur einhver tekið sig til og klætt ruslafötur borgarinnar í betri fötin. Búið er að mála jakkaföt framan á ruslaföturnar með nöfnum auðmanna.

Vísir fékk sendar myndir í morgun frá einum sem fannst uppátækið sniðugt og segir í texta sem fylgir myndunum:

„Búið að myndskreyta þær svona skemmtilega svo fólk geti ímyndað sér að það sé að troða rusli ofan í Jón Ásgeir eða Hannes Smárason."








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.