Innlent

Svandís býður sig fram til Alþingis

Borgarfulltrúinn Svandís Svavarsdóttir hyggst söðla um og bjóða sig fram til alþingis.
Borgarfulltrúinn Svandís Svavarsdóttir hyggst söðla um og bjóða sig fram til alþingis.

Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sætið fyrir alþingiskosningar í Reykjavík í forvali flokksins sem fer fram í byrjun mars.

Svandís hefur starfað sem borgarfulltrúi Vinstri grænna síðan 2006. Hún vakti mikla athygli í framgöngu sinni í REI málinu sem varð til þess að þáverandi meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sprakk.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×