Innlent

Alvarlegt slys í Hvammsvík

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hvammsvík. Mynd/ GVA.
Hvammsvík. Mynd/ GVA.
Alvarlegt slys varð í Hvammsvík fyrr í dag þegar maður missti meðvitund í flæðarmálinu þar. Lögreglumenn og sjúkraflutningamenn voru kallaðir á staðinn ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Maðurinn var færður í þyrluna sem lenti í Reykjavík á fimmta tímanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×