Innlent

Mikil ölvun á Flúðum

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Lögreglan á Selfossi hafði í nógu að snúast í nótt.
Lögreglan á Selfossi hafði í nógu að snúast í nótt.
Það var mikið að gera í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í nótt, einkum á Flúðum þar sem fjöldi fólks er samankominn og mikil ölvun. Þá var nokkur erill við Úthlíð.

Það mun þó einkum vera um róstur og smávægilega pústra að ræða, en enginn hefur lagt inn kæru eftir nóttina og enginn gisti fangageymslur.

Þá voru fjórir teknir grunaðir um ölvunarakstur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×