Samfélagssjóður Alcan veitir 9,3 milljóna króna styrk Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. nóvember 2009 12:22 Skrifstofur Alcan í Straumsvík. Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Alcan vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá maí síðastliðnum til og með október. Sjóðurinn veitir 29 styrki að þessu sinni, samtals að fjárhæð samtals kr. 9,3 milljónir króna. Alls bárust 70 umsóknir. Samfélagssjóðurinn styrkir verkefni í eftirfarandi málaflokkum sem endurspegla þau gildi sem Alcan á Íslandi leggur áherslu á: Heilsa og hreyfingÖryggismálUmhverfismálMenntamálMenningarmál, þar með talin góðgerðarmál og samfélagsverkefni af ýmsu tagiEftirfarandi hlutu styrk að þessu sinni:Rannveig Anna Guicharnaud: kr. 1.000.000,-Vegna mastersverkefnis um lífrænt niðurbrot PCB í jarðvegiUngmennahreyfing Hafnarfjarðardeildar Rauða krossins: kr. 900.000,-Til reksturs á ungmennastarfiPrímadonnur Íslands (Auður Gunnarsdóttir o.fl.): kr. 700.000,-Til tónleikahalds í Víðistaðakirkju til styrktar MæðrastyrksnefndBjörgunarsveitin Skyggnir, Vogum: kr. 500.000,-Til kaupa á björgunarbátByggðasafn Hafnarfjarðar: kr. 500.000,-Til að koma gömlum báti, Fleyg ÞH 310, í upprunalegt horfEinar Búi Magnússon o.fl.: kr. 500.000,-Vegna samstarfs við Harvey Mudd College í Kaliforníu um þróun aðferðar til að framleiða rafmagn úr hitaLögreglan á Selfossi: kr. 500.000,-Til kaupa á tækjabúnaði til að mæla aflögun ökutækja í alvarlegum umferðarslysumVerkfræðingafélag Íslands: kr. 400.000,-Vegna ritunar á sögu kvenna í verkfræðiJónas G. Halldórsson: kr. 350.000,-Vegna taugasálfræðilegra rannsókna á afleiðingum höfuðáverka barna og unglinga Bjarmalundur, ráðgjafarstofa um Alzheimer og öldrun: kr. 300.000,-Til reksturs ráðgjafarstofunnarHáskólinn í Reykjavík: kr. 300.000,-Vegna verkefnisins Ólympíustærðfræði fyrir grunnskólaHeimili og skóli: kr. 300.000,-Vegna átaks gegn eineltiHjálparsveit skáta, Kópavogi: kr. 300.000,-Til kaupa á tólf Zarges álboxumKór Öldutúnsskóla: kr. 300.000,-Vegna söngferðalags á Íslendingaslóðir í KanadaLilja Rúriksdóttir: kr. 300.000,-Vegna náms í danslist við Juilliard háskólann í New YorkMargrét Sesselja Magnúsdóttir: kr. 300.000,-Til söngskemmtana fyrir aldraða með heilabilunSamhjálp: kr. 300.000,-Til reksturs á kaffistofu SamhjálparSteinunn Sigurðardóttir: kr. 300.000,-Vegna sýningar á fatahönnun á KjarvalsstöðumList án landamæra: kr. 250.000,-Vegna Listar án landamæra, listahátíðar fatlaðra og þroskahamlaðraMeistarhópur fimleikadeildar Stjörnunnar: kr. 250.000,-Vegna þátttöku á Norðurlandamóti í hópfimleikum í FinnlandiAnna Svanhildur Daníelsdóttir: kr. 100.000,-Vegna lokaverkefnis í leikskólafræðum (þróun á spili fyrir leik- og grunnskólabörn sem stuðlar að hreyfingu þeirra)Höndin, mannúðar- og mannræktarsamtök: kr. 100.000,-Til starfsemi samtakanna Jiu-Jitsu skóli Íslands: kr. 100.000,-Til barna- og unlingastarfs skólansKærleikssjóður Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur: kr. 100.000,-Framlag til sjóðsinsLára Jóhannsdóttir: kr. 100.000,-Vegna doktorsrannsóknar á sviði umhverfisstjórnunar í fyrirtækjumRut Þorsteinsdóttir: kr. 100.000,-Vegna náms við lýðháskólann í DanmörkuHéðinn Steingrímsson: kr. 50.000,-Vegna þátttöku í Evrópumóti landsliða í skák í SerbíuJason Kristinn Ólafsson: kr. 50.000,-Vegna þróunar á vefnum Tilvitnun.isTechnis, nemendafélag tækni- og verkfræðinema við Háskólann í Reykjavík: kr. 50.000,-Vegna ferðar til Tallin á ráðstefnu um umhverfisvæna orkuöflun Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Alcan vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá maí síðastliðnum til og með október. Sjóðurinn veitir 29 styrki að þessu sinni, samtals að fjárhæð samtals kr. 9,3 milljónir króna. Alls bárust 70 umsóknir. Samfélagssjóðurinn styrkir verkefni í eftirfarandi málaflokkum sem endurspegla þau gildi sem Alcan á Íslandi leggur áherslu á: Heilsa og hreyfingÖryggismálUmhverfismálMenntamálMenningarmál, þar með talin góðgerðarmál og samfélagsverkefni af ýmsu tagiEftirfarandi hlutu styrk að þessu sinni:Rannveig Anna Guicharnaud: kr. 1.000.000,-Vegna mastersverkefnis um lífrænt niðurbrot PCB í jarðvegiUngmennahreyfing Hafnarfjarðardeildar Rauða krossins: kr. 900.000,-Til reksturs á ungmennastarfiPrímadonnur Íslands (Auður Gunnarsdóttir o.fl.): kr. 700.000,-Til tónleikahalds í Víðistaðakirkju til styrktar MæðrastyrksnefndBjörgunarsveitin Skyggnir, Vogum: kr. 500.000,-Til kaupa á björgunarbátByggðasafn Hafnarfjarðar: kr. 500.000,-Til að koma gömlum báti, Fleyg ÞH 310, í upprunalegt horfEinar Búi Magnússon o.fl.: kr. 500.000,-Vegna samstarfs við Harvey Mudd College í Kaliforníu um þróun aðferðar til að framleiða rafmagn úr hitaLögreglan á Selfossi: kr. 500.000,-Til kaupa á tækjabúnaði til að mæla aflögun ökutækja í alvarlegum umferðarslysumVerkfræðingafélag Íslands: kr. 400.000,-Vegna ritunar á sögu kvenna í verkfræðiJónas G. Halldórsson: kr. 350.000,-Vegna taugasálfræðilegra rannsókna á afleiðingum höfuðáverka barna og unglinga Bjarmalundur, ráðgjafarstofa um Alzheimer og öldrun: kr. 300.000,-Til reksturs ráðgjafarstofunnarHáskólinn í Reykjavík: kr. 300.000,-Vegna verkefnisins Ólympíustærðfræði fyrir grunnskólaHeimili og skóli: kr. 300.000,-Vegna átaks gegn eineltiHjálparsveit skáta, Kópavogi: kr. 300.000,-Til kaupa á tólf Zarges álboxumKór Öldutúnsskóla: kr. 300.000,-Vegna söngferðalags á Íslendingaslóðir í KanadaLilja Rúriksdóttir: kr. 300.000,-Vegna náms í danslist við Juilliard háskólann í New YorkMargrét Sesselja Magnúsdóttir: kr. 300.000,-Til söngskemmtana fyrir aldraða með heilabilunSamhjálp: kr. 300.000,-Til reksturs á kaffistofu SamhjálparSteinunn Sigurðardóttir: kr. 300.000,-Vegna sýningar á fatahönnun á KjarvalsstöðumList án landamæra: kr. 250.000,-Vegna Listar án landamæra, listahátíðar fatlaðra og þroskahamlaðraMeistarhópur fimleikadeildar Stjörnunnar: kr. 250.000,-Vegna þátttöku á Norðurlandamóti í hópfimleikum í FinnlandiAnna Svanhildur Daníelsdóttir: kr. 100.000,-Vegna lokaverkefnis í leikskólafræðum (þróun á spili fyrir leik- og grunnskólabörn sem stuðlar að hreyfingu þeirra)Höndin, mannúðar- og mannræktarsamtök: kr. 100.000,-Til starfsemi samtakanna Jiu-Jitsu skóli Íslands: kr. 100.000,-Til barna- og unlingastarfs skólansKærleikssjóður Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur: kr. 100.000,-Framlag til sjóðsinsLára Jóhannsdóttir: kr. 100.000,-Vegna doktorsrannsóknar á sviði umhverfisstjórnunar í fyrirtækjumRut Þorsteinsdóttir: kr. 100.000,-Vegna náms við lýðháskólann í DanmörkuHéðinn Steingrímsson: kr. 50.000,-Vegna þátttöku í Evrópumóti landsliða í skák í SerbíuJason Kristinn Ólafsson: kr. 50.000,-Vegna þróunar á vefnum Tilvitnun.isTechnis, nemendafélag tækni- og verkfræðinema við Háskólann í Reykjavík: kr. 50.000,-Vegna ferðar til Tallin á ráðstefnu um umhverfisvæna orkuöflun
Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira