Innlent

Ferðaþjónusta blómstrar á Vestfjörðum

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.

Mun fleiri ferðamenn hafa lagt leið sína til Vestfjarða í sumar en undanfarin sumur og stefnir allt í metár hjá ferðaþjónustunni vestra. Þegar athugun var gerð á fjöldanum í síðasta mánuði nam aukningin um 30 prósentum miðað við sama mánuð í fyrra og júlímánuður hefur þegar slegið öll fyrri met.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×