Skrifuð í gegnum tölvupóst 17. desember 2009 06:00 Flugvélakossar Ingibjörg og Nancy ásamt fjölskyldu þeirra, en flugvélakossar Daníels Thors, sonar Ingibjargar, urðu kveikjan að bók þeirra tengdamæðgna. „Ég er búin að vera að lesa í yngri bekkjum grunnskóla í fæðingarorlofinu mínu og það er alveg magnað hvað þau taka vel í þetta,“ segir Ingibjörg Vilbergsdóttir, annar höfundur bókarinnar Flugvélakossar. Bókina skrifaði hún með tengdamóður sinni Nancy Myer sem er búsett í Bandaríkjunum, en bókin fjallar um Daníel og ömmu hans sem hann saknar mikið þegar hún er fjarri, svo hann lærir leið til að senda henni flugvélakossa. „Hugmyndin kviknaði þegar Daníel sonur minn var þriggja ára. Þá var hann ekki alveg að skilja hvað fjarlægðin er mikil á milli Íslands og Bandaríkjanna og saknaði ástvina sinna þegar fríinu lauk og við fórum heim. Hann var rosalega hrifinn af flugvélum og tók upp á því að senda flugvélakossa til ástvina sinna í Bandaríkjunum til að takast á við söknuðinn,“ segir Ingibjörg. Aðspurð segir hún þær tengdamæðgur ekki hafa látið fjarlægðina stöðva sig við gerð bókarinnar. „Við skrifuðum bókina með hjálp internetsins, sendum tölvupósta fram og til baka og unnum alla hugmyndavinnuna í tölvusamskiptum,“ segir hún, en um myndskreytingar í bókinni sá Jean Antoine Posocco. Flugvélakossar kemur út bæði á íslensku og ensku og segir Ingibjörg bókina innihalda byrjendalestrartexta. „Þar sem við Nancy erum báðar grunnskólakennarar notuðum við þá kunnáttu sem við höfum. Það er stórt letur í bókinni og mjög skemmtilegt og myndrænt efni,“ segir hún. - ag Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
„Ég er búin að vera að lesa í yngri bekkjum grunnskóla í fæðingarorlofinu mínu og það er alveg magnað hvað þau taka vel í þetta,“ segir Ingibjörg Vilbergsdóttir, annar höfundur bókarinnar Flugvélakossar. Bókina skrifaði hún með tengdamóður sinni Nancy Myer sem er búsett í Bandaríkjunum, en bókin fjallar um Daníel og ömmu hans sem hann saknar mikið þegar hún er fjarri, svo hann lærir leið til að senda henni flugvélakossa. „Hugmyndin kviknaði þegar Daníel sonur minn var þriggja ára. Þá var hann ekki alveg að skilja hvað fjarlægðin er mikil á milli Íslands og Bandaríkjanna og saknaði ástvina sinna þegar fríinu lauk og við fórum heim. Hann var rosalega hrifinn af flugvélum og tók upp á því að senda flugvélakossa til ástvina sinna í Bandaríkjunum til að takast á við söknuðinn,“ segir Ingibjörg. Aðspurð segir hún þær tengdamæðgur ekki hafa látið fjarlægðina stöðva sig við gerð bókarinnar. „Við skrifuðum bókina með hjálp internetsins, sendum tölvupósta fram og til baka og unnum alla hugmyndavinnuna í tölvusamskiptum,“ segir hún, en um myndskreytingar í bókinni sá Jean Antoine Posocco. Flugvélakossar kemur út bæði á íslensku og ensku og segir Ingibjörg bókina innihalda byrjendalestrartexta. „Þar sem við Nancy erum báðar grunnskólakennarar notuðum við þá kunnáttu sem við höfum. Það er stórt letur í bókinni og mjög skemmtilegt og myndrænt efni,“ segir hún. - ag
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira