Nýir mannbroddar í pakkann 17. desember 2009 01:00 Brynhildur Pétursdóttir Brynhildur, sem ritstýrir meðal annars Neytendablaðinu, segir hálkugorma, nýja tegund mannbrodda, vera jólagjöfina í ár. Fréttablaðið/Stefán Neytendasamtökin hafa á vef sínum, ns.is, tekið saman nokkrar jólagjafir sem þau mæla með. „Við ákváðum að velja sex eða sjö gjafir. Þær höfðu þá ýmist komið vel út úr gæðakönnun eða eru á hlutfallslega góðu verði,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, starfsmaður samtakanna og ritstjóri Neytendablaðsins. Hún segir svokallaða hálkugorma klárlega vera jólagjöfina í ár. Á vef samtakanna er líka sagt upplagt að lauma endurskinsmerki í pakkann til að auka enn á öryggið. Þá mæla Neytendasamtökin með íslenskum lopa, en verð á honum hafi almennt ekki hækkað í verslunum. Adidas Supernova Glide-hlaupaskórnir eru sagðir hafa fengið góða einkunn í gæðakönnun samtakanna fyrr á árinu og svo megi mæla með svansmerktum rúmfötum og handklæðum. Svansmerkið er sagt tryggja að varan hafi verið framleidd á eins umhverfisvænan hátt og hægt sé. Samtökin mæla líka með Nivea hrukku-augnkremi sem könnun hafi sýnt að geri örlítið meira gagn en önnur, auk þess að vera á hagstæðu verði. „Það er hins vegar ekki nema fyrir þá allra hugrökkustu að gefa eiginkonunni eða tengdamömmu slíka gjöf,“ segir líka í umsögn. Samtökin klykkja svo út með því að mæla með Neytendablaðsáskrift í jólagjöf, þannig megi auka neytendavitund þess sem þiggur. - óká Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira
Neytendasamtökin hafa á vef sínum, ns.is, tekið saman nokkrar jólagjafir sem þau mæla með. „Við ákváðum að velja sex eða sjö gjafir. Þær höfðu þá ýmist komið vel út úr gæðakönnun eða eru á hlutfallslega góðu verði,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, starfsmaður samtakanna og ritstjóri Neytendablaðsins. Hún segir svokallaða hálkugorma klárlega vera jólagjöfina í ár. Á vef samtakanna er líka sagt upplagt að lauma endurskinsmerki í pakkann til að auka enn á öryggið. Þá mæla Neytendasamtökin með íslenskum lopa, en verð á honum hafi almennt ekki hækkað í verslunum. Adidas Supernova Glide-hlaupaskórnir eru sagðir hafa fengið góða einkunn í gæðakönnun samtakanna fyrr á árinu og svo megi mæla með svansmerktum rúmfötum og handklæðum. Svansmerkið er sagt tryggja að varan hafi verið framleidd á eins umhverfisvænan hátt og hægt sé. Samtökin mæla líka með Nivea hrukku-augnkremi sem könnun hafi sýnt að geri örlítið meira gagn en önnur, auk þess að vera á hagstæðu verði. „Það er hins vegar ekki nema fyrir þá allra hugrökkustu að gefa eiginkonunni eða tengdamömmu slíka gjöf,“ segir líka í umsögn. Samtökin klykkja svo út með því að mæla með Neytendablaðsáskrift í jólagjöf, þannig megi auka neytendavitund þess sem þiggur. - óká
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira