Innlent

Umferðarslys ekki færri síðan 1996

Samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu urðu tólf banaslys í umferðinni á síðasta ári. Er þetta með minnsta móti. Frá árinu 1967 hafa banaslys aðeins verið færri á tveimur árum, það er 1968 og 1996. Undanfarin tuttugu ár hafa að meðaltali 22 einstaklingar látið lífið í umferðarslysum á hverju ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×